Bláberjalyng (Vaccinium uliginosum)Bláberjadagar er stórskemmtileg hátið sem nú verður haldin á Súðavík í fjórða sinn. Bláberjadagar verða nú haldnir dagana 22. – 24. ágúst.

Fjölbreytt skemmtiatriði verða á boðstólum fyrir unga sem aldna. Dagskráin fyrir hátíðina verður hefðbundin en lögð er áhersla á lok berjatímabils með fjölbreyttri tónlist og keppnum í hinum ýmsu greinum sem tengjast berjunum.

Dagskráin fyrir hátíðardagana verður birt á vef Bláberjadaga þegar hún liggur fyrir.

Ljósmynd: Bláberjalyng, ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.


  Tengdir viðburðir

 • Bláberjadagar á Súðavík

  Staðsetning
  Óstaðsett
  Hefst
  Föstudagur 22. ágúst 2014 09:00
  Lýkur
  Sunnudagur 24. ágúst 2014 18:00
Birt:
12. ágúst 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Bláberjadagar í Súðavík 2014“, Náttúran.is: 12. ágúst 2014 URL: http://xn--nttran-pta6r.is/d/2014/08/12/blaberjadagar-i-sudavik-2014/ [Skoðað:19. febrúar 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: