Nemendum sýnd spjöld með mismunandi náttúruformum – útlínur fjalla, plantna, skýja ...

Geta þau séð þessi sömu form ef þau skoða vel í kring um sig?

Birt:
1. ágúst 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Sigrún Helgadóttir „Að leita að náttúruformum“, Náttúran.is: 1. ágúst 2014 URL: http://xn--nttran-pta6r.is/d/2014/08/01/ad-leita-ad-natturuformum/ [Skoðað:20. febrúar 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: