PEFC er umhverfismerki óháðu samtakanna Programme for the Endorsement of Forest Certification. PEFC merkið tryggir að viðkomandi skógarafurðir séu framleiddar úr sjálfbærum skógum. Framleiðsluvörur merktar PEFC eru t.d. pappír, viðarkol, viður, viðarhúsgögn, pappamál o.m.fl.

 

Birt:
14. apríl 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „PEFC“, Náttúran.is: 14. apríl 2014 URL: http://xn--nttran-pta6r.is/d/2012/11/23/pefc/ [Skoðað:17. febrúar 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 23. nóvember 2012
breytt: 14. apríl 2014

Skilaboð: