Bandaríska heimildamyndin Food Inc. fjallar um matvælaframleiðslu stórfyrirtækja þar í landi en myndin verður sýnd í ríkissjónvarpinu miðvikudaginn 7. desember kl. 22:20. Mest er lagt upp úr því að framleiða mat með sem minnstum tilkostnaði en minni áhersla lögð á aðbúnað dýra og starfsmanna og öryggi neytenda.

Höfundur myndarinnar er Robert Kenner.

Sjá brot úr myndinni hér.

Birt:
5. desember 2011
Höfundur:
Ríkisútvarpið
Tilvitnun:
Ríkisútvarpið „Matur hf. í Sjónvarpinu“, Náttúran.is: 5. desember 2011 URL: http://xn--nttran-pta6r.is/d/2011/12/05/matur-hf-i-sjonvarpinu/ [Skoðað:20. janúar 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 6. desember 2011

Skilaboð: