Norræna húsið vill gera Reykjavík grænni 11.6.2012

Í höfuðborg sem vill kalla sig „græna“, í samstarfi við háskóla sem vill komast í hóp þeirra 100 bestu í heiminum í framtíðinni og í skjóli alþjóðlegrar menningarstofnunar sem hýst er í perlu byggingarlistar, erum við í Norræna húsinu að endurvekja og skapa friðland fyrir fugla í einhverju erilsamasta borgarumhverfi sem hugsast getur. Þetta er sannarlega mikil áskorun hérna upp við hraðbrautina og í nálægð við flugvöll, en það eru fuglarnir sem munu kveða upp dóminn um hvernig til tekst ...

Í höfuðborg sem vill kalla sig „græna“, í samstarfi við háskóla sem vill komast í hóp þeirra 100 bestu í heiminum í framtíðinni og í skjóli alþjóðlegrar menningarstofnunar sem hýst er í perlu byggingarlistar, erum við í Norræna húsinu að endurvekja og skapa friðland fyrir fugla í einhverju erilsamasta borgarumhverfi sem hugsast getur. Þetta er sannarlega mikil áskorun hérna upp ...

11. júní 2012

Nýtt efni:

Skilaboð: