Náttúran heldur áfram að birta sáðalmanak og fyrstu hálfa ár ársins 2016 er þegar komið inn. Guðfinnur Jakobsson lífrænn bóndi í Skaftholti hefur tekið saman efni í sáðalmanak Náttúrunnar. Smelltu hér til að skoða sáðalmanakið. 

Efnið er unnið úr garðabók Maríu Thun, en hún fékkst við rannsóknir á tengslum himintungla og gróðurs í rúmlega 60 ár og gefur út sáðalmanak ...

6 dagar frá sáningu. Zuccini summer squash, Black beauty. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir..Sáðtíðin hefur hafist í höfuðstöðvum Náttúrunnar í Alviðru.

Þann 20. mars sl. sáði ég nokkrum kúrbítsfræjum og 6 dögum síðar leit bakkinn svona út (sjá efri mynd).

Daginn eftir höfðu þær næstum tvöfaldast að stærð (sjá neðri mynd) sem þýðir að í síðasta lagi á morgun þurfa þær meira rými, sína eigin potta.

Af reynslunni að dæma veit ég að ...

Á Íslandi er erfitt að gefa fastar dagsetningar um sáningu, plöntun, jafnvel jurtatínslu því allt er þetta háð veðráttu og gangi himintunglanna. Alltaf verður að viðhafa vissa skynsemi. Ef erlendis jurtir eru sterkastar á morgnana áður en sól verður of sterk, getur verið að hér séu þær einmitt orkumestar um miðjan dag þegar sólin er hæst á lofti.

Varðandi ræktun ...

Spírur. Grafík: Guðrún Tryggvadóttir.Með hækkandi sól er gaman að taka fram spírubakkann og þetta er fljótlegasta ræktun sem hægt er að hugsa sér. Það er sérviska mín að finnast fræið eigi að fá að sofa í friði framan af vetri, og ég fer því ekki að láta spíra fyrr en eftir nýár. Alfa-alfa fræið, eða refasmári, og mungbaunir eru auðveldust viðfangs. Refasmárafræin eru ...

24. January 2016

Sáð í takt við tunglið. Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.Stöðu tunglsins er skipt í fjórðunga. Hver fjórðungur er sjö sólarhringar, enda tunglmánuðurinn 28 sólarhringar. Tvo fyrri fjórðungana er tunglið vaxandi og birtustig þess eykst. Tvo seinni fjórðungana er tunglið aftur á móti minnkandi og birtustig þess minnkar.

Vanir ræktendur vita að staða tunglsins hefur áhrif á gróðurinn og erlendis, þar sem skil dags og nætur á sumrin eru meiri ...

08. June 2015

 • Blómkál
 • Fennel
 • Hvítkál
 • Oregano
 • Kóríander
 • Sítrónumelissa
 • Hjartafró
 • Brokkólí
 • Steinselja
 • Toppkál

Forræktun tekur um 6 til 7 vikur.

Byggt á upplýsingum Vilmundar Hansen í grein í Bændablaðinu þ. 6. mars 2014.

Á Sáðalmanakinu hér á vefnum getur þú séð hvaða dagar á tímabilinu apríl-maí eru hagstæðastir til sáningar.

Ljósmynd: Sáð til kamillu, ljósmyndari: Guðrún Tryggvadóttir.

Verð á plast-sáðbökkum í garðyrkjuverslunum hér á landi eru oft óheyrilega há. Sáðbakkar eru þó hvorki verkfræðileg afrek né dýrir í framleiðslu. Reynum því að hugsa aðeins út fyrir boxið, í orðsins fyllstu merkingu.

Á flestum heimilum safnast upp mikið af plastumbúðum sem eru mjög heppilegar sem sáðbakkar. Plastbökkum utan af matvörum s.s. utan af salati, kjöthakki, grillkjúkling ...

Þrátt fyrir að ég reyni að forðast að kaupa plastpakkaðan mat þá safnast plastumbúðir upp á heimilinu í síauknum mæli.

Eitt af því sem að mikið safnast upp af hjá okkur eru bakkar undan nautahakki. Þessir bakkar hafa lengi valdið mér hugarangri og ég fór að nota þá til að sortera skrúfur og annað verkfærakyns í í bílskúrnum en þeir ...

Okkur sem höfum litla garða hættir kannski til að geyma fræ of lengi. Nytsemd er góð en við verðum líka
að hafa í huga að eyða ekki tíma og kostnaði í að reyna að rækta upp af gömlum fræjum og verða óánægð
ef árangurinn er slæmur. Við erum líka misnatin við að geyma fræin vel.

Lífslíkur fræja eru mismunandi. Flest ...

 • Basilika
 • Blaðlaukur / púrra
 • Garðablóðberg / thimian
 • Majoram
 • Rauðkál
 • Rósakál
 • Stikksellerí

Forræktun tekur um 7 til 9 vikur.

Byggt á upplýsingum Vilmundar Hansen í grein í Bændablaðinu þ. 6. mars 2014.

Á Sáðalmanakinu hér á vefnum getur þú séð hvaða dagar á tímabilinu mars-apríl eru hagstæðastir til sáningar.

Ljósmynd: Nokkurra vikna gamlar káljurtir, sem búið er að prikkla í eigin potta, þar ...


Við lífræna ræktun er mikilvægt að byrja rétt og nota lífrænt vottuð fræ. Víða er til afmarkað úrval af lífrænum fræjum en það virðist vera mismunandi milli ára hvort innkaupaðilar hafi áhuga á að kaupa inn lífræn fræ eða ekki.

 Til þess að teljast „lílfræn“ verða umbúðirnar að bera lífænt (Organic) vottunarmerki. Þau geta verið frá ýmsum löndum og þar ...

Gulrót – rótar – dæmi um seinspírandi plöntu

Sáning:
Sá fyrir innirækt frá febrúar til apríl – sá úti frá miðjum apríl og fram að júní. Gulrótum er sáð beint á vaxtarstað. Það er góður siður við rótarávexti yfirleitt.

Aukaatriði:
Hægt er flýta fyrir spírun gulróta með því að setja fræin í bleyti í einn til tvo sólarhringa og þá er spírutími þeirra ...

Guðfinnur Jakobsson í Skaftholti tók saman eftirfarandi upplýsingar úr sáðalmanaki Maríu Thun, en hún hefur fengist við rannsóknir á tengslum himintungla og gróðurs síðastliðin 60 ár a.m.k. og gefur út sáðalmanak á hverju ári. Höfuðáhrifin eru frá tunglinu, eftir því hvernig það stendur gagnvart stjörnumerkjum dýrahringsins. Á Viðburðardagatalinu hér t.h. á síðunni getur þú fylgst með kvartil ...

06. March 2011

Efnisorð:

Grænar síður aðilar

Sáning

Messages: