6 dagar frá sáningu. Zuccini summer squash, Black beauty. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir..Sáðtíðin hefur hafist í höfuðstöðvum Náttúrunnar í Alviðru.

Þann 20. mars sl. sáði ég nokkrum kúrbítsfræjum og 6 dögum síðar leit bakkinn svona út (sjá efri mynd).

Daginn eftir höfðu þær næstum tvöfaldast að stærð (sjá neðri mynd) sem þýðir að í síðasta lagi á morgun þurfa þær meira rými, sína eigin potta.

Af reynslunni að dæma veit ég að ...

Birki. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Miðvikudaginn 9. mars kl 19:30 efna Skógræktarfélag Reykjavíkur og Garðyrkjufélag Íslands til fræðslufundar í sal Garðyrkjufélagsins í Síðumúla 1 Reykjavík (gengið inn af jarðhæð frá Ármúla).

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur flytur erindi sem hann nefnir „Litadýrð og aðrir eiginleikar í bötun birkis til nota í skóga og garða“.

Kynbótastarf liðinna ára hefur skilað tveimur nýjum yrkjum sem nú gagnast í ...

Fura með köngla og snjó. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Skógræktarfélög víða um land selja líka jólatré núna fyrir jólin. Þau félög sem verða með jólatrjáasölu næstu helgi (12.-13. desember) eru:

  • Skógræktarfélag Akraness er með jólatrjáasölu í Slögu sunnudaginn 13. desember kl. 12-15. Sjá nánar á heimasíðu félagsins – www.skog.is/akranes
  • Skógræktarfélag Austurlands er með jólatrjáasölu í Eyjólfsstaðaskógi sunnudaginn 13. desember kl. 12-15.
  • Skógræktarfélag Árnesinga er með jólatrjáasölu ...
09. December 2015

Daníel Tryggvi skoðar furuköngla. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Í tilefni af alþjóðlegum degi skóga sem er í dag laugardaginn 21. mars hefur Skógrækt ríkisins gefið út ljósmyndasyrpu með hugleiðingu um stöðu skóga og skógræktar á tímum örra breytinga í veðrakerfum náttúrunnar.

Á alþjóðadegi skóga er það von Skógræktar ríkisins að fólk hugsi hlýlega til skóganna og hvað þeir gefa okkur í formi andlegra og veraldlegra gæða.

Smellið til ...

21. March 2015

Gjáin í Þjórsárdal, ljósm. Guðrún Stefánsdóttir.Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands hefst að nýju, á nýjum tíma, á miðvikudagsmorgnum kl. 9:15-10:00.

Fyrsta Hrafnaþing haustsins verður miðvikudaginn 15. október kl. 9:15. Þá mun Friðþór Sófus Sigurmundsson doktorsnemi við Háskóla Íslands flytja erindi sem nefnist:

Hnignun skóg- og kjarrlendis í Þjórsárdal frá 1587 til 1938

Skóg- og kjarrlendi voru mikilvægar náttúruauðlindir áður fyrr. Nákvæm útbreiðsla birkiskóga er ...

Daníel skoðar furuköngla.Fimmtudaginn 11.september kl. 10.00 – 16.00 heldur Skógræktarfélagi Reykjavíkur þemadag tengdan ræktun jólatrjá. Þemadagurinn verður haldinn að Elliðavatni í Heiðmörk.

Dagskrá:

9.30 - 10.00 Sala jólatrjáa á Íslandi. Flokkun, gæðamál og söluaðferðir - Kynning á dagskrá og viðfangsefni dagsins. Else Möller, skógfræðingur

10.00 - 10.45 Sala jólatrjáa hjá Skógrækt ríkisins - Hvernig fer sala jólatrjáa fram hjá Skógrækt ...

Paulo Bessa stendur við stærsta prinsessutréð í Birkihlið. Prinsessutré (Paulownia tomentosa) er fljótvaxnasta tré veraldar en það er upprunnið í mið- og vestur Kína.

Nú hefur Dagur Brynjólfsson í Birkihlíð í Reykholti í Biskupstungum verið að rækta prinsessutré frá því í fyrra og afraksturinn má sjá á meðfylgjandi myndum sem teknar voru af stærsta prinsessutrénu í gróðurhúsi Dags í dag en prinsessutré vaxa að jafnaði 3-5 metra á ...

Með því að velja íslenskt jólatré leggur maður sitt af mörkum til umhirðu og ræktun skóga á Íslandi, einu skóglausasta landi Evrópu. Víðast hvar er jólatrjáahöggið liður í nauðsynlegri grisjun ungskóga. Það er því ekki gengið á auðlindina heldur vex hún og dafnar við grisjunina. Fyrir hvert fellt tré má svo reikna með að 30-40 ný tré verði gróðursett.

Skógræktarfélög ...

Tré eru lífsnauðsynleg lífinu á jörðinni. Þau binda jarðveg og stuðla að jarðvegsmyndun gegnum rotnunarferli laufblaða, trjágreina og trjábola. Án jarðvegs væri enginn landbúnaður. Trén eru einnig hluti af innbúi okkar, sumir búa í timburhúsum og húsgögn og parketgólf eru smíðuð úr viði. Tré eru einnig lífsnauðsynleg mörgum vistkerfum jarðar, vistkerfum sem veita samfélögum mannanna ómetanlega vistvæna þjónustu. Við myndum ...

Blóm og aðrar jurtir eru ýmist villt eða framleidd, þ.e. komið á legg með sáningu fræja eða gróðursetningu t.a.m. stiklinga. Þær jurtir sem eru á boðstólum hérlendis eru ýmist fluttar inn eða framleiddar hérlendis. Eftirlit með innflutningi fræja, lifandi jurta, afskorinna blóma og áburðar er á höndum Matvælastofnunar. Hlutverk stofnunarinnar er m.a. að hindra að sjúkdómar ...

12. February 2012

Eymundur Magnússon og Eygló  Björk Ólafsdóttir bændur í Vallanesi í Fljótsdalshéraði hafa á undanförnum árum plantað um milljón trjám á landi sínu í Vallanesi, mikið af þeim stafafura [Pinus contora].

Allt sem Eymundur og Eygló framleiða hvort sem eru tré, kartöflur, bygg eða grænkál er ræktað með aðferðum lífrænnar ræktunar enda ber bú þeirra vottun frá vottunarstofunni Túni um 100 ...

Áhugi á rósarækt hefur vaknað hér á landi á undanförnum árum. Lengi hefur ræktun rósa þótt vandasöm og margir orðið fyrir vonbrigðum af því að kaupa rósir, þar sem innkaup garðplöntustöðva hafa gjarnan beinst að blómfögrum en viðkvæmum rósayrkjum frá Danmörku og Hollandi sem ekki verður langra lífdaga auðið í umhleypingasamri íslenskri veðráttu.  Hins vegar hefur komið í ljós með ...

Námskeiðið er ætlað öllu áhugafólki um ræktun matjurta í eigin garði.
Á námskeiðinu verður sérstaklega skoðað hvernig standa skuli að lífrænni ræktun útimatjurta. Farið verður yfir mikilvægi jarðvegsins í ræktuninni og eins hvernig megi bæta þann jarðveg sem fyrir er. Komið verður inn á staðsetningu matjurtagarðsins á lóðum með tilliti til sólar og skjóls. Farið verður yfir hvers konar umhirðu ...

Eymundur Magnússon bóndi í Vallanesi í Fljótsdalshéraði hefur á undanförnum árum plantað um milljón trjám á landi sínu í Vallanesi, mikið af þeim stafafura [Pinus contora].

Allt sem Eymundur framleiðir hvort sem eru tré, kartöflur, bygg eða grænkál er ræktað með aðferðum lífrænnar ræktunar enda ber bú hans vottun frá vottunarstofunni Túni um 100% lífræna ræktun í Vallanesi. Bygg, olíur ...

Föstudaginn 21. maí stóðu Skógræktarfélag Íslands, Yrkjusjóður og umhverfisráðuneytið að viðburðum í tilefni alþjóðlegs dags líffræðilegrar fjölbreytni.

Á vegum samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika voru lönd heims hvött til að taka þátt í Grænu bylgjunni (Green Wave) sem er alþjóðlegt verkefni sem ætlað er að vekja athygli á fjölbreytni lífs á jörðinni í tengslum. Verkefnið snýst um að hvetja ...

Skógræktarfélög víða um land munu selja jólatré fyrir jólin í ár, eins og undanfarin ár. Það er öllum í hag að velja ferskt íslenskt jólatré af skógræktarfélögunum og styrkja með því skógræktarstarfið í landinu. Fyrir hvert selt jólatré geta skógræktarfélögin gróðursett 30-40 ný tré.

Eftirfarandi skógræktarfélög eru með jólatrjáasölu nú fyrir jólin:

Grænar síður aðilar

Messages: