EcoCert er lífrænt vottunarmerki. Einkarekin samtök hafa réttindi til að reka og votta EcoCert merkið. EcoCert merkið má finna bæði á matvörum, vefnaðarvörum og snyrtivörum.

Vefsíða: http://www.ecocert.com/en

Messages: