Norræna hollustumerkið Skráargatið auðveldar hollara val og þar með að fara eftir opinberum ráðleggingum um mataræði, því matvörur sem bera merkið verða að uppfylla eitt eða fleiri af eftirtöldum skilyrðum; Minni og hollari fita, minni sykur, minna salt, meira af trefjum og heilkorn.

Vefsíða: http://www.landlaeknir.is/skraargat/

Messages: