Merki Pokasjóðs verslunarinnar. Merkið gefur til kynna að hluti af hagnaði sölu plastpoka sem seldir eru sem innkaupapokar í verslunum renni m.a. til tækjakaupa fyrir sjúkrastofnanir landsins. Landvernd stofnaði sjóðinn á sínum tíma en hann var síðan tekinn frá Landvernd og rekinn sem sjálfstæður styrktarsjóður. Þangað til fyrir fáum árum var hægt að sækja um styrk í Pokasjóð til verkefna í sviði umhverfis- og líknarmála.

Vefsíða: http://www.pokasjodur.is/

Messages: