Forest Stewardship Council eru alþjóðleg samtök sem merkja viðarframleiðslu og aðrar skógarafurðir. Gerðar eru kröfur um að skógræktin taki mið af sjálfbærri þróun, að skógarafurðir séu vistvænar. Mörg önnur umhverfismerki krefjast þess að viður í vörum sem þau votta uppfylli kröfurnar samkvæmt FSC.

Vefsíða: https://ic.fsc.org/

Messages: