EKO Sustainable Textiles vottunin gefur til kynna að hráefni í vefnaðarvöruna sé úr lífrænni ræktun og að framleiðslan sé unnin á sjálfbæran hátt og uppfylli öll skilyrði EC reglugerðar 2092/91 um hnattræna lífræna staðla fyrir vefnaðariðnaðinn.

Vefsíða: http://www.controlunion.com/certification/program/Program.aspx?Program_ID=16

Messages: