CE merkið gefur til kynna að framleiðsla hafi verið skv. Öryggisstöðlum Evrópusambandsins. Það gildir fyrir allar vörur sem framleiddar eru innan viðskiptasvæðis Evrópusambandsins (EWR). Þetta gildir bæði fyrir vörur framleiddar innan sambandsins sem og innfluttra.

Vefsíða: http://de.wikipedia.org/wiki/CE-Kennzeichnung

Messages: