Lífræn vottun - Bio-Siegel-EG-Öko_VO-Deutschland, er hin viðurkenndi þýski lífræni vottunarstimpill. Bio-Seigel gildir fyrir lífrænan búskap og lífræna ræktun. Vottunin er staðfest samkvæmt kröfum Evrópusambandsins og er þekkt og virt langt út fyrir landsteina Þýskalands.

Vefsíða: http://www.bio-siegel.de

Messages: